Þorir næstum því að vera ósammála

Það er jákvætt að einhverjum sjálfstæðismönnum sýna viðleitni í þá átt að þora vera ósammála flokksystkynum, frekar lýðræðisleg þróun.

Það hefur vakið ugg hjá mér hversu einsleitur stuðningur innan sjálfstæðisflokksins hefur verið við stefnumál og forystu.

Sú stefna hefur mér þótt vera skuggalega lík óttablöndnum stuðningi við þriðja ríkið og foringja þess á sýnum tíma. Í ljósi þess hve flokkurinn er stór er mjög jákvætt ef hann er að þróast í þá átt að verða að lýðræðislega sinnuðum flokki. Flokki þar sem manneskjur þora að vera ósammála og komast að niðurstöðum eftir lýðræðislegar rökræður.

Get nefnt sem dæmi hversu ólýðræðissleg ákvörðun stuðningurinn við Íraksstríðið var, af hálfu forystu flokksins, eins manns ákvörðun.


mbl.is Sjálfstæðismenn bar af leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband