Síðasta skipun fráfarandi Dómsmálaráðherra?

Þetta er búið hjá Sjálfstæðisflokknum, sem stendur ekki undir nafni og hefur ekki gert í áratugi, að mínu mati.

Viðbrögðin, eru að stigmagna átökin með því að hvetja lögreglumenn til að beita kylfum í auknum mæli.

Eru þetta ekki bara dæmigerð og þekkt sorgarviðbrögð. líkt og hjá harðstjórum og einræðisherrum á borð við Mugabe, Hitler o.f.l 

Þ.e þeim mistekst hrapalega við stjórnsýslu vegna t.d geiðveilu, of mikillar spillingar eða annarra þátta. Viðbrögðin eru að kenna fólkinu um, það var t.d aldrei vafi í lokin hjá Hitler, að þriðja ríkið féll vegna þess að þýska þjóðin var svo "úrkynjuð".

Kylfubeitingin er máttleysislegt útspil deyjandi ríkisstjórnar og mun aðeins stappa stálinu í Íslensku þjóðina, sem krefst fulls sjálfstæðis frá gerspilltum Sjálfstæðisflokki.


mbl.is Lögregla beitti kylfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Og nú beitir hann táragasi eins og pabbi hans gerði 1949 þegar hann nauðgaði okkur inn í nato. Viðeigandi. Sennilega verður hans minnst sem hataðasta stjórnmálamanns á Íslandi og vel við hæfi.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband