Ţurs sem étur sjálfan sig

Eitt af stóru vandamálum efnahags Bandaríkjanna er stöđnun og afturhaldssemi. Forskotiđ sem BNA náđu í framleiđslu og markađstćkni eftir seinni heimstyrjöld er löngu tapađ. Hagkerfiđ er drifiđ áfram á ađ láta hergagna og bílaiđnađinn alls ekki stoppa. Grćđgin er svo mikil ađ t.d Rafmagnsbílar sem hafa veriđ ţróađir međ góđum árangri hafa veriđ slegnir útaf borđinu vegna eftirfarandi: Ţađ myndi ţýđa minni gróđa fyrir olíufélög innanlands, sem ţó ná einungis ađ afla um 12% olíunnar. Rafmagnsbílar nota enga olíu nema smurningu á legur o.s.frv. Skipting yfir í rafmagnsbíla myndi einnig ţýđa tímabundna gróđaskerđingu bílaframleiđenda. Ţess í stađ eru framleiddir stórir olíhákar, sem síđan seljast ekki, nema á Íslandi 2004-2007 :). Rót vandans er ađ hagsmunasamtök eins og olífélög, iđnrisar o.ţ.h hafa of mikil ítök í stjórnvöldum ţar vestra. Svipuđ tilhneiging hefur veriđ hér á landi. Hagkerfiđ hefur veriđ keyrt á álvers og virkjanaframkvćmdum. Ţví er mikil vćgt ađ hér verđi upprćting á spillingu og ítökum auđvalds á stjórnvöldum. Ţess í stađ komi stjórnvöld sem vinni ađ hagsmunum alls almennings og allra geira atvinnulífsins.


mbl.is Bílasala hrynur í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband