3.3.2009 | 14:00
Söknuður Birgis Ármannssonar á Bush og Repúblikönum
Í sjónvarpsviðtali við Birgi Ármannsson, þingmann sjálfstæðisflokkssins á kosningavöku í Bandaríska sendiráðinu, var hugur og hjarta hans með Repúblikönum. Þetta leiðir huga minn að því að þegar flokkur hér á landi er að samsvara sér með bandarískum stjórnmálaflokki sem kemur á og stundar pyntingar á einstaklingum sem ekki hefur verið réttað yfir, slær að mér óhug.
Bush leit framhjá pyntingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.