5.12.2008 | 07:20
Hagstjórn á Íslandi er hlćgileg!
Eitt af ţví fyrsta sem lćrist í hagfrćđi er mikilvćgi ţess ađ ríki og sveitafélög dragi úr framkvćmdum ţegar vel gengur í atvinnulífinu. Síđan ţegar ver gengur eiga ríki og sveitafélög ađ skerast í leikinn og lćkka skatta, vexti og fara í framkvćmdir.
En hvađ er gert? Allt skrúfađ í botn, lántökur, gígantískar framkvćmdir unnar af vinnuafli sem flytir launin beint út, skattalćkkanir, o.s.frv.
Semsagt ríki og sveitafélög gerđu allt rangt varđandi hagstjórn, Allt!!!!
Hagstjórn illa samhćfđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.