19.9.2009 | 23:41
Geir gerir sig að því fífli sem hann er
Útþensla ríkisútgjalda á hagvaxtar/þenslutímabili, skattalækkanir á hagvaxtar/þenslutímabili sem eru þvert á kenningar allra hagfræðinga (nema Geirs?), orkusölusamningar á gjafverði, einkavinavæðing bankanna til óreiðumanna. Ríkisstjórn dáleidd af bönkunum, óvirkt fjármálaeftirlit og tekið þátt í þöggun allrar gagnrýni. Og hvað segir Geir í viðtalinu? Hann kennir regluverki EES og Alheimssamdrættinum um. Ég spyr. Hversvegna eru þá ekki öll lönd innan EES ekki gjaldþrota eins og Ísland? Geir H Haarde, þú ert að mínu mati, fífl.
Hefðu átt að minnka umsvifin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algörleg sammála drullusokkurinn er hreinræktað fífl
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.