23.8.2009 | 13:08
Gott mál
Björgólfur hefði átt fyrir löngu að afhenda Íslenskum stjórnvöldum allar sínar eigur. Í staðinn fyrir Hummerinn gæti hann fengið sér t.d Lada Sport, sambærilegur en ódýrari bíll, eða tekið strætó.
Málningu úðað yfir bíl Björgólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég verð að segja fyrir mitt leyti að mér finnst rauður Hummer flottari en svartur.
Annars mætti endurskíra nafnið á Hummer yfir á íslenska mátann.
BÖMMER.
Hilmar Sigvaldason, 23.8.2009 kl. 13:39
Rauður Bömmer - besta mál.
Kolla (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 14:10
Þetta allt tryggt og við fáum reikninginn í formi hærri iðgjalda, af því að einhver þurfti að skvetta málningu. Frrrrrábært!
Vona að "málararnir" drukkni í einhverri fötunni þegar þeir eru að sniffa þetta lakk sitt!
Byltingarforinginn, 23.8.2009 kl. 19:23
Byltingarforinginn: Berst fyrir byltingu Spillingaraflanna með algjör yfirráð að markmiði! :)
Þetta er gott mál, og sendir stjórnvöldum tóninn að fólk kærir sig ekki um að Útrásarvíkingingarnir geti gengið um eins og ekkert sé.
Stuttu eftir hrun var einn apakötturinn, kannski bróðir þinn, að tala um hversu dýr rúðubrotin á alþingishúsinu væru fyrir landið. Sá kostnaður náði ekki brota broti af upphæð hrunsins sem var afleiðing af einkavínavæðingu þeirra sem þú skríður fyrir og sleikir fótspor.
smg, 23.8.2009 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.