Viðhorf V-Evrópu og BNA til 3.heimsins

Við viljum kaupa ódýrt drasl framleitt í þriðja heiminum og síðan þegar við erum búin að skeina okkur á því, viljum við senda það til baka. Hvers vegna viljum við þetta?

Vegna þess að við höfum verið heilaþvegin af öflum hagkerfisins, sem vilja framleiða og framleiða til að geta selt nýtt og nýtt drasl til að geta grætt og grætt = neysluhyggja/gróðahyggja. Fórnarlambið í þessari hringrás er fólkið og náttúran í þriðja heiminum.  Á endan verða neytendur í vesturheimi fórnarlömb líka, þegar kerfið og náttúran hrynur undan hringrásinni.  Athyglisverð mynd um þetta mál er; storyofstuff.com

 


mbl.is Hættulegum úrgangi skilað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband