20.7.2009 | 23:19
Afneitun þeirra sem tengjast hruninu
Davíð Oddsson á mikinn þátt í aðdraganda hrunsins og hvernig tókst til eða öllu heldur, hvernig hann bætti ekki úr skák í miðju hruni. Davíð Oddson var forsprakki í einkavæðingarferli bankanna og innleiddi frjálshyggjuna yfir Ísland. Er einhver búinn að gleyma hver afnam bindiskilduna?, svo eitt dæmi sé tekið.
Mitt mat er að ef að einhverjir af þeim aðilum sem bera ábyrgð á því hvernig fór, sýndu snefil af iðrun og viðurkenndu hrapaleg mistök, þá væri síður farið svona að þeim.
Egg og níð á hús Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Davíð hafði tvo´´frábæra,,ráðgjafa sér til trausts og halds,en það voru þeir Kjartan Gunnarsson og Hannes Hólmsteinn ,uss og svei.Já ég er alveg sammála þér hann var Forsprakkinn.
Númi (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.