Álit á D og B endanlega fariđ

Ţeir sem kjósa ţessa flokka verđa ţá ađ vera sáttir viđ ađ ţessir flokkar vinna ekki í ţágu borgarana heldur viđ ađ skara eld ađ eigin köku.

Fyrir mér er óhugsandi ađ kjósa ađra en ţá sem vinna ađ heildarhagsmunum, en ţađ virđist ekki eiga viđ í Kópavogi.

Í Kópavogi eru gjöld dýrari, vegir lélegri, laun lćgri og ţjónusta öll lakari en í sambćrilegum sveitafélögum. Hvers vegna? Skildi ţađ vera vegna spilltrar bćjarstjórnar? Hmmm.


mbl.is „Ţetta jađrar viđ brjálćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég sá ţađ fyrir meira en 16 árum síđan ađ ţetta samstarf mundi enda illa og ţví flutti ég úr Kópavogi ţegar ţeir kumpána Gunnar og Geirdal tóku ţar viđ völdum. Ég vildi ekki búa ţar undir stjórn ţeirra. Mér hefur alltaf fundist einhver lykt vera í gangi ţarna síđan ţeir tóku viđ. Reykjavík var nú lítiđ skárri svo sem, međ kommakratana viđ völd. Tóm skítalykt á ţeim bćnum.

Marinó Óskar Gíslason, 17.6.2009 kl. 00:17

2 identicon

Ef einhver hefur áhuga ţá er íbúđin mín hér í Kópavogi til sölu. Ég lofa góđum díl!

Jón Flón (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband