Mitt álit á D og B endanlega farið

Þeir sem kjósa þessa flokka verða þá að vera sáttir við að þessir flokkar vinna ekki í þágu borgarana heldur við að skara eld að eigin köku.

Fyrir mér er óhugsandi að kjósa aðra en þá sem vinna að heildarhagsmunum, en það virðist ekki eiga við í Kópavogi.

Í Kópavogi eru gjöld dýrari, vegir lélegri, laun lægri og þjónusta öll lakari en í sambærilegum sveitafélögum. Hvers vegna? Skildi það vera vegna spilltrar bæjarstjórnar? Hmmm.


mbl.is Framkvæmdaglaður bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinstri grænir hefðu staðið sig vel því þeir eru ekki eins framkvæmdaglaðir en með áherslurnar meira hjá fólkinu.Til hvers þurfti Smáralind eða stórskipahöfn ?Í gamla daga þegar G-listinn var og hét var Kópavogur í fararbroddi í félagsþjónustu þannig að sá grunnur var lagður þá .En þeir voru ekkert sérstakir í að malbika,en það er bara allt í lagi.

Hörður Dejó (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband