9.2.2009 | 18:04
Þessi var góður!
Sigurður Kári! Ef ykkur hefði tekist að gera þjóðina ólæsa og meðvitundalausa eins og verstu sort af hjólhýsahyski í bandaríkjunum, þá væri kannski einhver að kaupa svona þvaður!
Gleymdu þessu, þetta er hlægilegt. Ef þú ert ekki að grínast, ertu alvarlega geðveikur og veruleikafirring þín algjör!
Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann er bara sorglegt dæmi um heilaþvott þann sem sjálfstæðisflokkurinn stundar á ungu fólki sem álpast í flokkinn.
Erla J. Steingrímsdóttir, 9.2.2009 kl. 18:14
Já, er einhver að kaupa þetta rugl frá Sigurði Kára.Ég meina hvað gengur eiginlega á hjá D flokknum.Að segja að núverandi ríkistjórn ætli að hækka skatta en þeir ekki er algert rugl og veit ég ekki hvort þetta blaður hans dugi á fólk.
Hermann (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 18:14
Erla: Já því miður mörg dæmi um fólk sem er í Pabbapólitík. Einn félagi minn mætir alltaf stoltur með konuna sína og öll börnin að kjósa "rétt". Spurning hvort þau séu að laumast til að fara á bakvið kallinn? :)
Hermann: D flokkurinn er í tómu tjóni og búinn að xxxxxx upp á bak. Þessi afneitun á ábyrgð efnahagsástandsins er þeim til skammar. Eina leið hvaða stjórnar sem verður, verður að auka skattheimtu, það er engin leið til að beita ekki skattahækkunum í þessu ástandi.
smg, 9.2.2009 kl. 18:56
Af hverju spyr fólk nú orðið alltaf að því hvort maður sé að ,,kaupa" eitthvað?
Íslendingur (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 19:12
Íslendingur: Vegna þess að við höfum verið leidd inn á brautir efnishyggju, við vorum látin trúa því að lífsgæði fælust í að kaupa og kaupa. Á meðan var okkar raunverulegu lífsgæðum stolið.
smg, 9.2.2009 kl. 19:57
Ég átti reyndar við ,,enskuslettuna".
Íslendingur (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.