9.2.2009 | 09:01
Kerfið í hnotskurn
Það er engin ástæða til að draga orð Vilhjálms í efa. Svona er kerfið orðið eftir áratuga langa einræðisstjórn sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks. Spillingin er orðin slík að hún er lyginni líkust en því miður staðreynd. Ef Ísland, Íslenska þjóðin á einhverntíma eftir að eiga von um að rétta úr kútnum og öðlast snefil af virðingu þarf að hreinsa ærlega til og gera róttækar breytingar á regluverki kerfisins.
Spurningin er hvort við séum of smá sem þjóð og örlög okkar séu að láta rýja okkur inn að skinni á nokkurra áratuga fresti og láta blóðmjólka okkur í millitíðinni af mafíuflokkum á borð við Sjálfstæðisflokki og framsókn.
Vildu Vilhjálm Bjarnason burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.