6.2.2009 | 07:03
Ţjóđin vill spillinguna burt
Ef ţađ hefur fariđ fram hjá Kjartani ţá er veriđ ađ framfylgja lýđrćđislegum vilja meirihluta ţjóđarinnar. Spillingaröflin hafa grafiđ um sig í öllu stjórnkerfinu og nú er veriđ ađ fjarlćga ţađ mein.
![]() |
Pólitískar hreinsanir og ofsóknir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvađ veist ţú hvort ađ veriđ sé ađ framfylgja meirihlutavilja ţjóđarinnar.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 08:39
Sammála. Thessi náungi er jafn bjánalegur med eda án slaufu. Réttast vaeri ad slengja upp stálrimlum fyrir glugga valhallar. Hraesnin thar á bae er óvidjafnanleg.
"Stétt med stétt" og "Verkalýdsnefnd sjálfstaedisflokksins"
Thessir forkólfar einkavaedingar sem segjast vera umhugad um samkeppni, keppast vid ad koma hver ödrum á ríkisspenan og í allar valdastödur ríkisins. Their úthluta gjörsamlega sidleysislega og ad mínu mati algjörlega ólöglega sameigninlegri audlind landsmanna til útvaldra, sem sídan geta samkeppnislaust gert hvad sem their vilja med thann illafengna aud. Ad their sem fengu kvóta skuli hafa verid heimilt ad selja hann til annara en ekki skila honum aftur til almennings thegar their haettu ad notfaera sér hann er ekki einungis SMÁNARBLETTUR Á SJÁLFSTAEDISFLOKKI OG FRAMSÓKNARFLOKKI...HELDUR Á HVERJUM ÍSLENDINGI MED EDLILEGA GREIND SEM KAUS THESSA FLOKKA. Og nú thegar innganga Íslands í Evrópusambandid er hugsanleg leggja thessir delar áherslu á ad audlindin sé í tryggri vörslu íslendinga (sem er ad sjálfsögdu rétt) EN HVAR VAR SÚ ÁHERSLA THEGAR AUDLINDINNI VAR ÚTHLUTAD TIL ÚTVALDRA SEM GÁTU SÍDAN BRASKAD MED HANA AD VILD?. Samkvaemt thví virdist thad vera svo ad í huga sjálfstaedismanna og framsóknarmanna ad 98% landsmanna teljist ekki til thjódarinnar, heldur eru nytsamir bjálfar sem their geta hagnast á. Einungis their fáu sem hagnast á kvótakerfinu teljast til thjódarinnar í huga theirra. Ég er ekki hissa á thví ad thessir flokkar hafi misst alla virdingu fyrir landsmönnum thar sem their fengu meirihluta kjósenda til thess ad greida theim atkvaedi sitt á medan their bókstaflega raendu thá.
Konrád Azelsson (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 11:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.