Olweus hvítþvottur

Það er mjög alvarlegt mál ef skólar er að taka upp stefnu eins og Olweusáætlun bara til að líta vel út, en fylgja henni ekki eftir. Ef sú er raunin er það álíka mikill glæpur og að fremja sjálft eineltið. Fórnarlamb í þannig aðstæðum á enn erfiðara að leita sér aðstoðar. 

Það er ljóst að í þannig aðstæðum, er víst að skjólastjórnendur sem hafa Olweusáætlun, en framfylgja ekki stefnunni, munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að fela eineltið, til þess að verða ekki afhjúpaðir.

Mitt mat er að Þorgerður Katrín ætti að láta fara fram rannsókn, og víkja viðkomandi skjólastjórum frá á meðan.

Líklegra er hinsvegar að einhver pólitík blandist málinu og verður málið því líklega þaggað niður og svæft eins og ekki er óalgengt hjá okkur nú á dögum. 

 


mbl.is 5.000 börn lögð í einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband