5.1.2009 | 17:10
Ríkisstjórn međ minnimáttarkennd
Ţegar stóru kallarnir, Brown, Darling og Ráđherrar frá Hollandi hafa ţjarmađ ađ okkar fólki í ríkisstjórninni lítur út fyrir ađ ţađ hafi veriđ ansi fljótt ađ lúffa. Kannski hafa ţau hugsađ međ sér; "Jćja ţá viđ látum ţá bara fólkiđ í landinu borga, eins og venjulega"
Vítaverđ hagsmunagćsla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geiri Gunga, er ţetta ekki bara réttnefni, mér fannst ţetta alltaf vera góđlátlegt grín en nú sér mađur ađ ţetta ćtti ađ vera skírnanafn hanns.
Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2009 kl. 17:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.