Neysluhjólið að hægja á sér og breyta um farveg?

Wal Mart er birtingamynd hinnar takmarkalausu neysluhyggju.

Með því að troða á réttindum starfsfólksins síns og kaupa vöru frá þriðja heimslöndum, framleiddu af fyrirtækjum sem treður jafnvel enn meira á starfsfólki og umhverfinu, Nær Wal Mart að undirbjóða markaðinn heima fyrir.

Amerískur almenningur hefur hingað til ekkert spáð í uppruna vöru, gæði eða afleiðingar þess hve framleiðsla hennar hefur á umhverfið.

Að mínu mati er framleiðslu kapítalisminn kominn á brauðfætur nú í heimskreppunni.

Ég myndi vilja sjá nýtt kerfi rísa með áherslu á vörugæði og endingu, umhverfissjónarmið og félagsleg sjónamið þeirra sem vinna við framleiðsua vörunnar.

Semsagt þá tel tel ég að frjálshyggjan kennd við Margaret Tatscher, þar sem gengið er út á að auka sífellt við framleiðslu, minnka gæði og auka sölu, aðkoma og regluverk ríkisstjórna sé dauðasök, gangi ekki upp, sú frjálshyggja er dauð!


mbl.is Neytendur fara sér hægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband