8.11.2008 | 20:11
Þarf eitthvað meira en erlenda ráðgjafa
Það sem þarf er grundvallarbreytingu í hugarfari kjósenda í garð spilltra stjórnmálamanna. Það er nokkuð víst að skrúfstykkið sem þeir eru í núna, er vonandi að þeirra mati tímabundin óþægindi. Við megum ekki gefa þeim tækifæri til að taka upp fyrri hætti eftir að þessu "ólduróti" lygnir.
Kjörumhverfi fyrir spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.