7.8.2010 | 10:04
Hvítmála og ræsa vifturnar.
Ljós málning myndi hiklaust bæta mikið. Ekki síður ef loftræsingin væri í gangi, en mað sér stundum spaðana snúast löturhægt, svona eins og til málamynda.
Til skoðunar að auka litadýrð í Hvalfjarðargöngunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir hafa dregið lappirnar í mörg ár að auka lýsinguna til að spara smáaura. Ég hef marg kvartað og ég veit að það hafa margir aðrir gert líka.
Einnig væri mjög til bóta það sem síðuhöfundur segir hér að ofan að hvítmála gangnaveggina.
En stjórn og rekstur Spalar á göngunum hefur verið fyrir neðan allar hellur og valdið miklum vonbrigðum.
Stjórnin ætti að segja af sér í heilu lagi eftir þá falleinkunn sem þeir hafa fengið nýlega.
Ég held að Vegagerðin hefði staðið betur og faglegar að rekstri þessara gangna.
Gunnlaugur I., 7.8.2010 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.